í minningu Mána Magnússonar

Mér varđ eithvađ svo hugsađ til hans Mána í kvöld, ţađ er ótrúlegt hversu tíminn flýgur hratt áfram Ţeir deyja sem guđirnir elska en hann lést 7.ágúst 2005 í hrćđilegu slysi ekki orđinn 17 ára gamall, dagin sem hann lést samdi mamma ljóđ til hans en ţađ er stađsett fyrir vestan svo ég verđ ađ skrifa ţađ inn seinna.

Takk fyri ađ hafa leift mér ađ ţekkja ţig Máni minn ég veit ţú ert á góđum stađ
Kveđja Ţóra Mjöll


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband