Bloggfćrslur mánađarins, maí 2009

Er ţetta brandari?

Vá ég á ekki orđ yfir ţessu ţetta hljómar eins og frekt smábarn sem vill fá allt sem ţađ vill og hćttir ekki fyr en foreldrarnir láta undan, er ekki kominn tími á ađ sleppa ţví ađ lifa eftir ''gömlum hefđum'' kanski ţađ veiti bara á gott ef flokkarnir skipti um herbergi, ţá er allavega eithvađ nýtt sem gerist á ţingi!

Mér finst ţetta bara sýna mjög slćma hliđ á ţessum flokkum ţarna.

Guđ hvađ ég er komin međ uppí kok á ţessari vitleysu!!


mbl.is Vilja ekki flytja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband