Bloggfærslur mánaðarins, desember 2008

Strákurinn

Jæja fyrst ég er ekki búin að borga áskriftina á barnaland þá ætla ég að skrá hérna niður hvað stráknum hefur farið framm :)

7 og hálfs mánaða

Hann er orðinn 9750gr og 74cm
Loksins á Þorlák fór hann ÁFRAM en ekki bara afturábak og i hringi og hann spítist áfram rosa duglegur en samt ekki á fjórum bara á maganum.
Hann getur setið og leikið sér í langan tíma án þess að kvarta eða detta.
Naflaslitið er alveg lagað núna :) sést ekkert lengur.
Hárið er loks að verða þykkt og skófirnar eru farnar.

Hann er farinn að borða:

Fjölkorna graut með ávaxtabragði
Hafragraut(nestle)
Banana og epli
Matarkex
serios
Hrísmjölsgraut
Hakk og spaghetti
Brauð með kæfu
Kartöflur með smjöri

Búið að leifa honum að smakka:

Bláber með rjóma
Piparköku (náði að teygja sig i hana)
Kringlu
Snúð (ekki kremið)

Í jólagjöf fékk hann:

Bílstól frá ömmu og afa og kristbjörgu og ísabellu
Lest og kuldagalla frá Ö og A í Hveró
Peysu, buxur og bol frá Ö og A í breiðholti
Vettlinga frá Dísu í efri múla
Vettlinga og lítið ''kerta'' ljós frá möggu og begga
sokka, ullarsokka og peysu frá ömmu og afa
Smekkbuxur, peysu og bók sem kvakar frá langömmu gullu
Jólahreyndyr sem spilar lag og labbar frá langömmu ellaboggu
Selabangsa frá Kára frænda
Samfellu frá okkur :)


Skrítið

skrítið þetta með skötuna, heima hjá foreldrum mínum er alltaf elduð skata á þorlák, mér þikir hún nú ekkert góð en með lyktina þá er hún að mestu farin strax daginn eftir Woundering Hlítur að vera eithvað hrykalega sterk skata sem hann er nálagt, eða þa að hann se með svona hrykalega gott þefskyn!
mbl.is Jólasveinar valda deilum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

eins gott að passa sig

Það er eins gott að maður passi sig að vera ekki að slasa sig í kringlunni og fara í mál W00t Konan hefur þá væntanlega þurft að greiða allan lögfræðikostnað?
mbl.is Kringlan ekki skaðabótaskyld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ósk

o hvað ég óska þessa að þessi blessaða króna sé nú að fara að standa sig og þó það se ekki nemaað standa í stað í smá tíma en fari bara ekki að falla aftur, guð veri með henniCool  það ætti allavega að lækka jólastressið hjá sumum fjölskyldum!
mbl.is Krónan styrkist um 4%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

flugeldar

Ég held að það sé kominn tími til að sprengja Davíð upp með flugeldunum á áramótunum eða brenna hann á báli eins og gert var við norninar í gamla daga
mbl.is Davíð ber fyrir sig bankaleynd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband