Hvað er í gangi
29.4.2009 | 22:21
Hvernig geta 16 og 17 ára stelpur virkilega verið svona ógeðslegar í sér! Það eru nú ekki nema nokkrir mánuðir síðan ég var 17 ára og ég get engan vegin sett mig í þessi spor. Hvað halda þessar stelpur eiginlega að þær séu? Ég ætla rétt að vona að þessar stelpur fái þá hjálp sem þær þurfa því þær gera sér greinilega enganvegin grein fyrir alvarleikanum í því sem getur fylgt því að berja manneskju og það í andlitið, hvað er stúlkan hefði nú slasast alvarlega og orðið fyrir varanlegum skaða? Ætli þær mundu þá kanski sjá eftir þessu öllu saman eða hvað þarf til þess að þær hugsi útí þetta. Og hver ætli sé fyrirmyndin hjá þeim um að það sé bara allt í lagi að taka eithverja manneskju og fara með hana í Heiðmörk og berja hana?
Ég segji bara guð hjálpi ykkur stelpur sem frömduð þennan verknað og ég veit að þetta mun vera eithvað sem þið munuð sjá mikið eftir þegar þið eignist ykkar eigin börn, og þið getið sko þakkað fyrir það að ekki fór verr fyrir stúlkuni sem varð fyrir árásinni!
Stúlka varð fyrir líkamsárás | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég tel réttast í þessu máli að veita stúlkunum refsingu fyrir árásinu sem og að veita þeim viðunandi hjálp á stofnun.
Hilmar Gunnlaugsson, 29.4.2009 kl. 22:40
Já ég vona það líka en ég get ekki ýmindað mér hvernig refsing það ætti að vera ætli þeim sé ekki alveg jafn sama um eithverja refsingu og að hætta lífi annarar stúlku.
Þóra Mjöll Jensdóttir, 29.4.2009 kl. 22:42
Við skulum treysta dómstólum til að skera úr um það og óska ég þess að stúlkurnar verði betri manneskjur eftir að þær hafa tekið út sína refsingu, hver sem hún verður.
Hilmar Gunnlaugsson, 29.4.2009 kl. 22:51
Sjö upprennandi glæpakvendi,, ásamt fórnarlambi í sama bíl,,?? Voru þær á rútu,, Var ökumaðurinn með rútupróf,,??Sennilega treysta þær á silkimeðferð,,eins og ávallt áður ,,þá er geranda fyrirgefið á grundvelli ungs aldurs á kostnað þolanda,,
bimbó (IP-tala skráð) 29.4.2009 kl. 22:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.