í minningu Mána Magnússonar

Mér varð eithvað svo hugsað til hans Mána í kvöld, það er ótrúlegt hversu tíminn flýgur hratt áfram Þeir deyja sem guðirnir elska en hann lést 7.ágúst 2005 í hræðilegu slysi ekki orðinn 17 ára gamall, dagin sem hann lést samdi mamma ljóð til hans en það er staðsett fyrir vestan svo ég verð að skrifa það inn seinna.

Takk fyri að hafa leift mér að þekkja þig Máni minn ég veit þú ert á góðum stað
Kveðja Þóra Mjöll


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband